Iittala ‘TEEMA’ – Diskur (26cm – Vintage Blue)

Iittala’s Teema plate, part of the iconic eponymous tableware collection, can be used for anything, basically: as a dinner plate, for serving or even for cooking, as the plate is oven-proof. The medium-sized plate’s blue, vintage-inspired hue mimics the collection’s original colour palette from 1952, and to further honour the original series, then called Kilta, Iittala has also given the plate a semi-opaque glaze that varies slightly depending on the item’s shape. Each vintage blue plate is therefore unique.

Bitz – Diskur Sporöskjulaga (30x22cm – Green/Black)

Fallegur sporöskjulaga diskur frá danska framleiðandanum Bitz. Má fara í uppþvottavél. Má fara í örbylgjuofn. Þolir allt að 220° hita í ofni. Leirinn er framleiddur úr sérstöku hráefni sem gerir hvern hlut einstakan. Litirnir passa allir vel saman og engir 2 diskar eru eins þar sem leirinn hefur mismunandi rákir og mynstur í glerungnum. Stærð: 30x22cm Litur: Green/Black

Arabia ‘MOOMIN’ – Diskur (30cm-FRIENDSHIP)

Friendship línan frá Moomin er skreytt myndum úr bók Tove Jansson frá árinu 1960, Who will comfort Toffle? (Hver vill hugga Krílið? í þýðingu Þórarins Eldjárns). Friendship línan sem kom fyrst út árið 2015 inniheldur krús, krukku, könnu, fat, stóra skál og stóran disk.