Amber 3726 (Turkís)
Vandað tau áklæði til bólstrunar frá þýska textílframleiðandanum Textum-Stoffe.
Létt og ofið áklæðisefni með einfaldri og hreinni áferð sem hentar vel í fjölbreytt verkefni.
Tilvalið í púða, létt húsgögn, höfuðgafla og veggklæðningar þar sem mýkt og sveigjanleiki eru kostir.
Efni: 100% Polýester (PES)
Breidd: 150 cm ± 2%
Þyngd: 288 g/m² ± 5%
Þykkt: 0,75 mm ± 2%
Tegund: Ofið áklæði
Litur: Amber 3726
Metravara


