HAFDÍS 20 – Einbreitt Heilsurúm (80 – 140cm)
Hafdís 20 er heimsklassa heilsudýna úr smiðju Lystadún Snæland og Vogue. Hafdís er fimmsvæðaskipt latexdýna unnin úr hágæða latexblöndu
Latexdýnur henta mjög vel þeim sem vilja mikinn stuðning og aðlögun við líkamann, góða dempun og/eða fólk með ofnæmi.
Hafdís 20 er einnig fáanleg sem tvíbreitt rúm sem má skoða hér.
Íslensk hönnun - Íslensk framleiðsla.