Södahl – Ofnhanski 16×35 (grár)

1 stk fallegur og mjúkur ofnhanskiúr drapplitu efni í 100% bómull með pólýesterfylling. Stærð hanskans er 16x35 cm CE-merktur og með  Oeko-Tex® Standard 100 vottun. Spennandi nýjar græjur og búnaður fyrir eldhúsið eru ofarlega á óskalistanum – hver vill gera málamiðlanir varðandi búnað þegar dekrað er við fjölskyldu og vini með dýrindis máltíð? Ofnhanskar og pottaleppar Södahl uppfylla allar nútímakröfur. Þeir vernda gegn snertihita við 250 °c í allt að 15 sekúndur.

TEEMA – Fat (24X32cm-white)

Fallegt, einfalt og tímalaust fat úr Teema borðbúnaðarlínunni frá Iittala, hönnuð af Kaj Franck. Góð stærð til að bera fram kjöt, fisk eða meðlæti á matarborðið. Stærð disksins er 24x32cm.

Lystadún ‘MAYAN GREEN’ – Heilsudýna

Ef þú ert að leita að náttúrulegu og vistvænu heilsurúmi þá er Mayan Green fyrir þig. 100% náttúrulatex & 100% lífræn bómull! Íslensk hönnun - Íslensk framleiðsla.

MAYAN GREEN – Tvíbreitt Heilsurúm (160 – 180cm)

Mayan Green er heimsklassa heilsudýna úr smiðju Lystadún Snæland og Vogue. Mayan Green er fimmsvæðaskipt latexdýna unnin úr 100% náttúrulatex og klædd dýnuveri úr 100% lífrænni bómull. Einstaklega þægileg heilsudýna sem styður vel við bak og axlir og veitir framúrskarandi fjöðrun og þyngdardreifingu. Mayan Green heilsudýnan er afar sveigjanleg og hentar því ótrúlega vel í stillanleg rúm. Ef þú ert að leita að náttúrulegu og vistvænu heilsurúmi þá er Mayan Green fyrir þig. Mayan Green er einnig fáanleg sem einbreitt rúm sem má skoða hér. Íslensk hönnun - Íslensk framleiðsla.