BITZ – Skál 18cm (Black/Lilla)

Glæsileg svört skál frá danska framleiðandanum Bitz. Má fara í uppþvottavél. Má fara í örbylgjuofn. Þolir allt að 220° hita í ofn. Leirinn er framleiddur úr sérstöku hráefni sem gerir hvern hlut einstakan. Litirnir passa allir vel saman og engir 2 diskar eru eins þar sem leirinn hefur rispur og mismunandi mynstur í glerungnum.

Areon – Bubble Gum (85ml)

Skelltu Pottþétt 98 geisladisk í geislaspilarann og ferðastu aftur í tímann með dísætum, nýjum Bubble Gum ilmstöngum frá Areon.

Penni self-erasing (16cm – purple)

Penni sem eyðist af sjálfu sér eftir stuttan tíma eins og um töfra sé að ræða. Þó er mælst með því að prófa virkni pennans fyrst á lítinn bút af því efni sem nota á hverju sinni.

Arabia ‘MOOMIN’ – Krús (FRIENDSHIP)

Friendship línan frá Moomin er skreytt myndum úr bók Tove Jansson frá árinu 1960, Who will comfort Toffle? (Hver vill hugga Krílið? í þýðingu Þórarins Eldjárns). Friendship línan sem kom fyrst út árið 2015 inniheldur krús, krukku, könnu, fat, stóra skál og stóran disk.

Ístex ‘Vínkill’ – Ullarteppi

Glæislegt teppi sem er lausofið úr íslenskum Léttlopa sem margir kannast við frá handprjóni. Teppið er einstaklega létt og meðfærilegt. Eiginleikar íslensku ullarinnar njóta sín til fullnustu í þessari fallegu vöru. Teppið er tilvalin gjöf, góður kostur fyrir útileguna, á pallinn og allar hlýjar stundir. Hönnuður er Védís Jónsdóttir Gott að vita: Íslensk ull Sjálfbærni Umhverfisvænn Létt og andar vel Engin kemísk efni Stærð: 130cm x 200

Iittala ‘MIRANDA’ – Skál (14,5cm – Seville Orange)

Miranda by Finnish designer Heikki Orvola has been relaunched with a new size and new colours. The elegant footed bowl features a striking leaf design that brings a slice of nature to any table. Reflects light beautifully. The versatile, high quality pressed glass Miranda bowl is perfect for display or for serving snacks and desserts. Seville orange adds refined warmth. Available in six stunning colours. Mix and match for striking combinations. Collect a set. A great gift.

Iittala – ALVAR AALTO Skál (38x5cm – white)

Tímalaus hönnun frá Alvar Aalto hefur verið tákn norræns innanhússstíls frá 1937. Hver skál er munnblásin, handskorin og fáguð til að skapa einstakt listaverk. Fullkomin fyrir snakk, nammi eða sem glæsileg gjöf.

Stærð: 5 x 38 cm

Iittala ‘KURU’ – Vasi (25,5cm – Frosted Moss Green)

Hönnuðurinn Philippe Malouin hannaði framandi og framsækna nýja línu fyrir Iittala undir nafninu Kuru sem kom á markað í janúar 2020. Vörulínan mætir geymsluþörfum og skreytir heimilið á sama tíma. Hlutir nútímans eins og hleðslutæki, lyklar, skartgripir og aðrir hlutir eru nú vel innan seilingar fyrir neytendann í formi hönnunar og fagurfræði. Kuru vörurnar eru ýmist úr keramík og gleri.

BITZ – Skál 14cm (Black/Dark Blue)

Glæsileg blásvört skál frá danska framleiðandanum Bitz. Má fara í uppþvottavél. Má fara í örbylgjuofn. Þolir allt að 220° hita í ofn. Leirinn er framleiddur úr sérstöku hráefni sem gerir hvern hlut einstakan. Litirnir passa allir vel saman og engir 2 diskar eru eins þar sem leirinn hefur rispur og mismunandi mynstur í glerungnum.