Ava er stílhreint hliðarborð úr svarthúðuðu áli. Hönnun borðsins gerir það klassískt og glæsilegt og passar það á flest heimili við flesta stíla. Borðið er með hönnun sem stenst tímans tönn og gæði sem endist alla ævi. Selt í setti.
Stærðir: 43x43x55,5cm og 37x37x40,5cm
Timeless Plain frá Jakobsdals, yndislegt látlaust púðaáklæði í appelsínugulum lit með klassískri línáferð og litlum væng.
Stílhrein einlit viðbót við sófann sem bætir samt smá áferð og fallegum lit.
Efni: 98% pólýester, 2% hör.
Athugið að hér er eingöngu um púðaverið að ræða þótt vörumynd sýni púða með fyllingu.
Borðstofustóll, klæddur yndislega mjúku bouclé-áklæði. Hér er áklæðið drapplitt en stóllinn er framleiddur í fleiri litum.
Stóllinn hefur svarthúðaða stálfætur sem mynda fallega grind.
Breidd: 59 cm
Dýpt: 48 cm
Hæð: 83 cm
Sethæð: 47 cm
Setdýpt: 40 cm
Ein sú allra besta! Sívinsæla dúnsængin úr CAESAR línu ComfortAce. Sængin er hólfaskipt til að fyllingin haldist á sínum stað og renni ekki til. Sængin er fyllt með 100% af fyrsta flokks dún. Áklæðið er úr 100% bómull.
Stærð: 140x200cm
Þyngd: 720g
Samsetning: 100% dúnn
Vörurnar frá ComfortAce skarta Oeko-Tex® Standard 100 umhverfisvottun, og dúnsængurnar eru með GOTS vottun.
Söngfuglinn hannaði Kay Bojesen árið 1950, með innblástur frá fuglunum sem heimsóttu hann á veröndina, og nefndi þá eftir fjölskyldumeðlimum sínum. Fuglarnir fóru ekki í framleiðslu fyrr en fyrst árið 2012 og voru þeir þá endurskapaður og framleiddir eftir gömlum ljósmyndum úr myndaalbúmi fjölskyldunnar.
Glæsilegt svart ferhyrnt 19x14cm eldfast mót frá danska framleiðandanum Bitz. Má fara í uppþvottavél. Má fara í örbylgjuofn. Þolir allt að 220° hita í ofni.
Leirinn er framleiddur úr sérstöku hráefni sem gerir hvern hlut einstakan. Litirnir passa allir vel saman og engir 2 diskar eru eins þar sem leirinn hefur rákir og mismunandi mynstur í glerungnum.
Falleg skál frá danska framleiðandanum Bitz.
Má fara í uppþvottavél. Má fara í örbylgjuofn. Þolir allt að 220° hita í ofni. Leirinn er framleiddur úr sérstöku hráefni sem gerir hvern hlut einstakan. Litirnir passa allir vel saman og engir 2 diskar eru eins þar sem leirinn hefur mismunandi rákir og mynstur í glerungnum.
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.