Areon Ilmstangir 85 ml PREMIUM

Areon – Premium ilmstangir 85ml Golden Coco

Ilmstangir með sérlega góðri lykt sem endist lengi. Góður ilmur gerir andrúmsloftið notalegra í hvaða rými sem er. Hér er um að ræða ilm sem er blanda af því besta í hárréttum hlutföllum! Dásamlegur ilmur sem er blanda af þremur ilmum frá Areon, en þeir eru Black Vanilla, Coconut og Sweet Gold. Hér er ilmurinn í 85ml en hann fæst í stærri stærðum.

Rowico – Marsden sófaborð Ø90cm Beige/brún eik

Marsden stofuborð frá sænska merkinu Rowico. Borðið hefur drapplita steinlíka borðplötu í gljáandi keramikáferð sem færir náttúrulega og glæsilega stemningu og fágun inn í stofu. Krossfætur úr gegnheilli FSC®-vottaðri brúnlakkaðri eik, ásamt viðarkanti í kringum stofuborðið skapa yndislega andstæðu. Þar að auki er stofuborðið nær ónæmt fyrir vökva og rispum, þökk sé endingargóðu keramikefni. Marsden fæst í tveimur mismunandi stærðum og eru þau bæði falleg saman sem og stök. Þvermál borðsins er hér 90 cm og hæðin er 45 cm.

Villa Collection – Ilmkerti í krkukku 9x11cm White tea ginger

Ilmkerti frá danska merkinu Villa Collection, kerið er í glerkrukku með málmloki. Kertið er úr kristölluðu kertavaxi, það dreifir yndislegum ilmi hvar sem þú setur það. Þú getur t.d. notaðu það til að skapa yndislega heilsulindarstemningu á baðherberginu. OEKO-TEX® standard 100 vottað. Þvermál krukku: 8,5 cm HÆÐ: 10 cm Ilmur: Hvítt te og engifer Brennslutími: Um 40 klukkustundir
House Nordic Mykonos sófi með púða Natur legubekkur daybed dagbekkur sófabekkur

House Nordic – Mykonos sófi með púða, Natur

Einstaklega fallegur og mjúkur sófi/legubekkur  frá danska merkinu House Nordic. Sófinn er 175 cm að lengd og telst því 2,5 sæta sem sófi en er auðvitað einstakur sem legubekkur. Um sérpöntunarvöru er að ræða, afhending er með næstu sendingu - þ.e. sófinn afhendist eftir um 4-6 vikur. Efni: Pólýester, svampur, krossviður Ytra efni: 100% pólýester Breidd: 175cm Dýpt: 88cm Hæð: 85cm Sethæð: 44cm Setdýpt: 71cm
House Nordic Messina hægindastóll ljósgrár snúningsstóll snúningsfæti mjúkur stóll hönnun

House Nordic – Messina hægindastóll ljósgrár

Mjúkur og yndislegur hægindastóll með snúningsfæti, í slitsterku, ljósgráu bouclé-áklæði. Einstaklega þægilegur og stílhreinn stóll sem faðmar þig að sér. Frá danska merkinu House Nordic. Efni: Pólýester, svampur, krossviður Lengd: 87cm Breidd: 85cm Hæð: 81cm Sethæð: 42cm Setdýpt: 57cm
House Nordic Honolulu Honululu hægindastóll stóll stofustóll hönnunarstóll hönnun útlit heimili hönnun armstóll mjúkur

House Nordic – Honolulu hægindastóll hvítur, vinstri armur

Hægindastóll í yndislega mjúku og slitgóðu bouclé áklæði í ljósum (hvítum) lit. Stóllinn er mjög sérstakur í útliti og sérstaklega þægilegur. Stóllinn er mjög rúnnaður og hefur hann arm undir vinstri hendi, í sama stíl og bakið. Efni: Pólýester, svampur, krossviður, askur Rammagerð: Brúnir viðarfætur Tegund efnis: Bouclé Ytra efni: 100% Pólýester Dýpt: 74cm Breidd: 82cm Hæð: 73cm Sethæð: 43cm Setdýpt: 60cm

Moomin – Krús 30cl Berry Season

Múmínlínan þetta sumarið, 2024, Berry Season, varðveitir uppskeru sumarsins og minningar. Mjúkir litatónar; litur frá salvíu, fjólum og ferskjum leiða hugann að þessum hamingjusömu sumarsíðdegum þegar er svo gott að taka sér frí frá hitanum í svölum skugga garðsins. Á myndskreytingunni er Múmínfjölskyldan upptekin við að brugga eplasafa og sultu úr rauðum og svörtum rifsberjum garðsins. Innblástur myndanna kemur úr tveimur af teiknimyndasögum Tove Jansson; Moominmamma’s Maid (1956) og The Conscientious Moomin (1958). Berry Season safnið heldur áfram með þema árstíðabundinna vörulína fyrri ára þar sem Múmínálfarnir gera hluti saman úti í náttúrunni. Berry Season safnið inniheldur krús (0,3 l) og disk (19 cm). Sumarlínan er einungis fáanleg á meðan núverandi birgðir endast. Bollinn þolir uppþvottavél, örbylgjuofn og ofn.

Áklæði Kitana 9573

Vandað tau áklæði til bólstrunar frá þýska textílframleiðandanum Textum-Stoffe.

Microfiber er mjúkt og slitsterkt áklæðisefni með fínni og jafnaðri áferð.
Hentar sérstaklega vel í sófa, stóla, púða, höfuðgafla og veggklæðningar.

Efni: 100% Polýester (PES)
Breidd: 142 cm ± 2%
Þyngd: 376 g/m² ± 5%573
Þykkt: 1,1 mm ± 2%
Tegund: Microfiber
Litur: Kitana 9573
Metravara

Áklæði Kitana 9206

Vandað tau áklæði til bólstrunar frá þýska textílframleiðandanum Textum-Stoffe.

Microfiber er mjúkt og slitsterkt áklæðisefni með fínni og jafnaðri áferð.
Hentar sérstaklega vel í sófa, stóla, púða, höfuðgafla og veggklæðningar.

Efni: 100% Polýester (PES)
Breidd: 142 cm ± 2%
Þyngd: 376 g/m² ± 5%573
Þykkt: 1,1 mm ± 2%
Tegund: Microfiber
Litur: Kitana 9206
Metravara

Mynd Iconic 30×40 svartur álrammi

Listamaðurinn Alexandra er menntuð frá listabraut Fjölbrautarskólans í Breiðholti. Hún útskrifaðist síðan úr Arts University Bournemouth í Englandi þar sem hún lærði hreyfimyndagerð og teiknun.

Myndin er prentuð á 180 g mattan pappír. Hér er myndin í svörtum álramma.