House Nordic – Covelo hægindastóll brúnn
Hægindastóll í yndislega mjúku og slitgóðu áklæði í brúnum lit. Hann er sérstaklega þægilegur, breiður, djúpur, mjúkur, nettur en samt svo veglegur. Stóllinn er mjög rúnnaður og með einstaklega þykkt og þægilegt sæti. Frá danska merkinu House Nordic.
Efni: 100% Pólýester, svampur og krossviður
Fætur: Svartur viður
Dýpt: 78 cm
Breidd: 70 cm
Hæð: 73 cm
Sethæð: 45 cm
Setdýpt: 60 cm