Zone – Ume sápudiskur (Taupe)

Ume er japanska orðið fyrir plómutré „ume tré“. Það táknar glæsileika, styrk og þolinmæði á sama tíma. Hönnuðartríóið VE2 hefur einmitt tekið þennan glæsileika sér til fyrirmyndar og hannað fylgihluti sem bæta glæsileika við hvaða baðherbergi sem er. Ume serían inniheldur meðal annars þennan fallega, látlausa sápudisk með mjúkum línum, mínimalískri hönnun og sláandi frágangi.  

Moomin – Diskur 19cm Berry Season (sumarlínan 2024)

Múmínlínan þetta sumarið, 2024, Berry Season, varðveitir uppskeru sumarsins og minningar. Mjúkir litatónar; litur frá salvíu, fjólum og ferskjum leiða hugann að þessum hamingjusömu sumarsíðdegum þegar er svo gott að taka sér frí frá hitanum í svölum skugga garðsins. Á myndskreytingunni er Múmínfjölskyldan upptekin við að brugga eplasafa og sultu úr rauðum og svörtum rifsberjum garðsins. Innblástur myndanna kemur úr tveimur af teiknimyndasögum Tove Jansson; Moominmamma’s Maid (1956) og The Conscientious Moomin (1958). Berry Season safnið heldur áfram með þema árstíðabundinna vörulína fyrri ára þar sem Múmínálfarnir gera hluti saman úti í náttúrunni. Berry Season safnið inniheldur krús (0,3 l) og disk (19 cm). Sumarlínan er einungis fáanleg á meðan núverandi birgðir endast. Diskurinn þolir uppþvottavél, örbylgjuofn og ofn.
Mommindiskur moomindiskar múmíndiskar múmíndiskur sniff blue

Moomin – Diskur 19cm Sniff Blue

Nýj­ustu meðlim­ir Moomin vöru­lín­unn­ar nálg­ast lífið á ólík­an hátt. Hinn öra Snabba (Sniff) dreym­ir um frægð og frama en hinni spek­ings­legu Bí­samrottu (Muskrat) þykir öll ólæti og of­gnótt til­gangs­laus. Snabbi er kunn­ug­legt and­lit í lín­unni en hér birt­ist Bí­samrott­an í fyrsta sinn. Eins og sjá má á nýja borðbúnaðinum býður Snabbi skjald­böku upp á æskus­eyði sem hann hefur fundið upp á en hún breyt­ist síðan í hraðlest. Við hliðina á Snabba er lít­il vera sem kall­ast Skuggi. Hann er hjálp­leg vera sem, líkt og nafnið gef­ur til kynna, og elt­ir Snabba og Múmíns­náða út um allt. Snabbi birtist hér í þriðja sinn á borðbúnaði Moomin. Diskurinn þolir uppþvottavél, örbylgjuofn og ofn.

Moomin – Diskur 19cm Muskrat Beige

Nýj­ustu meðlim­ir Moomin vöru­lín­unn­ar nálg­ast lífið á ólík­an hátt. Hinn öra Snabba (Sniff) dreym­ir um frægð og frama en hinni spek­ings­legu Bí­samrottu (Muskrat) þykir öll ólæti og of­gnótt til­gangs­laus. Snabbi er kunn­ug­legt and­lit í lín­unni en hér birt­ist al­vöru­gefni heim­spek­ing­ur Bí­samrott­an í fyrsta sinn, litla nag­dýr­ið með yf­ir­vara­skeggið. „Hve til­gangs­laust það er að æða um í kjafta­gangi, byggja hús og elda mat og sanka að sér ver­ald­leg­um eig­um.“ Engu að síður er enn sumt sem hreyf­ir við heim­spek­ingn­um því þegar Bí­samrott­an fell­ur til jarðar úr upp­á­halds ból­inu sínu, hengi­rúmi í garði við múmín­húsið, fylg­ir því auðmýkj­andi sæmd­ar­skell­ur. Skálin þolir uppþvottavél, örbylgjuofn og ofn.

FATBOY Edison The Petit

Þráðlausi hvíti borðlampinn sem þú tekur með þér hvert sem er. Þú getur líka haft hann úti á garði. Hladdu Edison the Petit í gegnum USB og njóttu 24 klukkustunda með andrúmslofti sem þú velur, en lampinn hefur dimmer sem getur skapað mismunandi stemningu (endingin er 8-24 klst eftir birtustigi). Auðvelt að þrífa. Kveiktu eða slökktu á lampanum með því að toga stuttlega í rauða Fatboy miðann. Lampinn man svo síðustu notkunarstillingar muna þegar kveikt á honum næst. Þessi vara kemur með hleðslusnúru, en án innstungu. Breidd: 16 cm Hæð: 25 cm

Iittala ‘TEEMA’ – Diskur (26cm – Vintage Blue)

Iittala’s Teema plate, part of the iconic eponymous tableware collection, can be used for anything, basically: as a dinner plate, for serving or even for cooking, as the plate is oven-proof. The medium-sized plate’s blue, vintage-inspired hue mimics the collection’s original colour palette from 1952, and to further honour the original series, then called Kilta, Iittala has also given the plate a semi-opaque glaze that varies slightly depending on the item’s shape. Each vintage blue plate is therefore unique.

Bitz – Diskur Sporöskjulaga (30x22cm – Green/Black)

Fallegur sporöskjulaga diskur frá danska framleiðandanum Bitz. Má fara í uppþvottavél. Má fara í örbylgjuofn. Þolir allt að 220° hita í ofni. Leirinn er framleiddur úr sérstöku hráefni sem gerir hvern hlut einstakan. Litirnir passa allir vel saman og engir 2 diskar eru eins þar sem leirinn hefur mismunandi rákir og mynstur í glerungnum. Stærð: 30x22cm Litur: Green/Black