13.990kr.

Lak úr dúnmjúku bambus-lyocell efni með 300tc (thread count – þráðafjölda). Efnið andar, er hitastillandi, bakteríudrepandi og án allra ofnæmisvaldandi efna. Saman gera þessir eiginlegikar lakið fullkomið til að sofa á.

Lakið kemur í fleiri litum og hver þeirra í tveimur mismunandi stærðum; 90×200 cm og 180×200 cm.

– Þráðafjöldi 300
– Ofurmjúkt lak gefur yndislega tilfinningu
– Bakteríudrepandi
– Andar vel
– Hitastillandi
– Án allra ofnæmisvaldandi efna
– Mælt með að þvo við 30-40 gráður
– Vistvænt — bæði lak og umbúðir

100% bambus-lyocell efni.

Til á lager

Vörumerki

VNR: SER-77350106637856

Það er í lagi að þvo lakið í þvottavél en notið kalt þvottakerfi, 30 (eða mest 40) gráður. Ekki setja lakið í þurrkara og ef á að strauja það þá er best að nota lágan hita.

Við mælum með því að þú notir umhverfisvænt þvottaefni og þvoir ekki lakið oftar en þarf — bæði til að endingartími þess lengist og eins til að vernda umhverfið.