Uppselt
Vörumerki |
---|
VNR:
ROW-113727
179.800kr.
Filippa er stílhreint borð frá Rowico sem er í boði í nokkrum mismunandi útfærslum. Hér ferhyrnt í burstaðri, brúnni eik. Borðið er snyrtilegt í skandinavísku útliti sem hentar mörgum mismunandi heimilum og stílum. Hægt er að kaupa stækkanir við borðið og lengja það í báða enda (50 hvor stækkun svo það stækkar um 50 eða 100cm).
Lengd: 180 cm
Breidd: 90 cm
Hæð: 74 cm
Hámarks lengd (með tveimur stækkunum sem seljast sér): 280 cm
Rowico er sænskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1971. Rowico leggur ríka áherslu á hönnun á hágæða húsgögnum sem skera sig úr en eru á sama tíma í takt við nýjustu strauma hverju sinni. Rowico er með gott auga fyrir smáatriðum og notar til að mynda mikið vistvænt timbur og burstað eða húðað stál í sín húsgögn sem gerir hvert húsgagn sérstakt. Framúrskarandi gæði í virkilega fallegum og nútímalegum húsgögnum frá Rowico sem grípa augað í hvaða rými sem þau prýða.
Mundu að olíumeðhöndlað yfirborð ætti að meðhöndla með húsgagnaolíu fyrir notkun og síðan reglulega 2-3 sinnum á ári. Þetta á sérstaklega við um borðplötu og alla yfirborðsfleti til að viðhalda mótstöðu gegn blettum og rispum. Áður en húsgögnin eru smurð þarf að þrífa yfirborðið til að fjarlægja óhreinindi og fitu, nota skal viðarhreinsiefni sem ætlað er til þess.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.