Saumnálarnar eru góðar fyrir bæði grófan og fínan útsaum. Nálarnar eru með gylltu auga og gerðar úr hörðu ryðfríu stáli. Þægilegt er að vinna með þykkara garn líkt og lopa með þessum nálum þar sem augað er stærra. Prym býður uppá sex nálar saman í pakka í stærðum 14 – 26.