Vörumerki |
---|
VNR:
HET-ZIPPER-3.5 MORO
598.000kr.
Zipper sófinn úr nýjustu línu Het Anker er 3,5 sæta leðursófi úr hágæða afrísku leðri. Leðrið er sérstaklega slitsterkt en er á sama tíma mjúkt og þægilegt viðkomu. Rennilásinn að framanverðum örmunum setur fallegan og nútímalegan svip á sófann.
Fætur sófans eru fremur nettir og stílhreinir úr svarthúðuðu stáli.
Málin á sófanum eru: B. 222 x D. 96 x H. 81 cm. Sófinn er einnig fáanlegur með ljósu áklæði.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.