Dís heilsurúmin eru hönnuð og framleidd af Vogue og Lystadún–Snæland í verksmiðju okkar að Síðumúla 30 í Reykjavík. Við notum eingöngu hráefni með Oeko-Tex Standard 100 vottun, sem tryggir að rúmin innihaldi engin skaðleg efni og að framleiðslan uppfylli strangar kröfur um heilnæmi og umhverfisvæna vinnslu. Efnin eru endurvinnanleg og fer allt ferlið fram með það að markmiði að lágmarka umhverfisáhrif og hámarka gæði.
Lystadún–Snæland hefur hannað og framleitt rúm í yfir sjö áratugi og byggir Dís vörulínan á þeirri djúpu reynslu og sérþekkingu. Þar sem öll framleiðsla fer fram innanhúss getum við sérsniðið rúm að þörfum hvers og eins og þannig tryggt fullkomið samræmi milli hönnunar, þæginda og notagildis.
Íslensk hönnun – Íslensk framleiðsla.
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.
Hafdís Lux – 160×200
218.400kr.Original price was: 218.400kr..174.720kr.Current price is: 174.720kr..