Rope (2mm - navy)
170kr.
Stroff (35cm - navy)
2.950kr. Original price was: 2.950kr..2.360kr.Current price is: 2.360kr..
Rope (2mm – black)
170kr.
Snúra í 2mm breidd, til valið í allskyns skreytingar og fatnað.
Litur: Black
Metravara
Má þvo á 30°C, má ekki setja í klór, má ekki fara í þurkara, má strauja á 110°C.
Berisfords Ribbons er breskur framleiðandi sem sérhæfir sig í hágæða borðum og böndum. Fyrirtækið á rætur að rekja til ársins 1858 og framleiðir enn í Bretlandi í verksmiðju sinni í Cheshire.
