Vörumerki |
---|
VNR:
primavera-tennessee-04-tungusofi
439.500kr.
Stílhreinn tungusófi úr June línunni frá Primavera sem er innblásinn af skandinavískum minímalisma. Sófinn er úr fallegu, koníaksbrúnu leðuráklæði og er alveg einstaklega þægilegur.
Sófinn er fáanlegur með annaðhvort vinstri eða hægri tungu.
Einstaklega fallegur og nettur tungusófi frá Primavera. Sófinn er klæddur vönduðu Tennessee pressuðu leðuráklæði. Áklæðið er 70% leður og 30% pólýester. Sófinn er fáanlegur með tungunni vinstra eða hægra megin.
Hæð: 83cm
Hæð upp í sessu: 43cm
Dýpt: 89cm
Tunga: 160cm
Lengd: 254cm
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.