Rúmgafl – 17 hnappar (Amber – 11 litir)

75.700kr.143.900kr.

Ekkert rammar inn rúmið eins og fallegur höfðagafl. Veldu þína stærð og við smíðum fyrir þig draumagaflinn!

Vörutegund

Rúmgaflar

VNR: rumgafl-17hnappar-amber

ÍSLENSK HÖNNUN - ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA

Sérsmíðaður íslenskur rúmgafl bólstraður með Amber tau áklæði með 17 yfirdekkuðum hnöppum.

Stærð

Allir rúmgaflarnir eru 120cm á hæð, og um 6cm á dýpt. Rúmgaflinn er veggfestur og þar af leiðandi getur hver og einn stýrt því í hvaða hæð gaflinn er settur upp.

Afhendingartími

Lystadún-Snæland rúmgaflar eru framleiddar eftir pöntunum. Biðtími eftir pöntunum er um 7-10 virkir dagar að jafnaði.

 
Framleiðsluland

Allir Lystadún-Snæland rúmgaflar eru framleiddir af Vogue fyrir Heimilið í Síðumúla 30, Reykjavík.

Ábyrgð

5 ára framleiðsluábyrgð er á öllum Lystadún-Snæland rúmgöflum.

Vottanir
  • Vogue notar einungis hráefni vottuð með Oeko-Tex Standard 100 umhverfisvottuninni við framleiðslu á öllum sínum heilsudýnum, rúmbotnum og rúmgöflum. Það þýðir að neytendur geta gengið að því vissu að Lystadún-Snæland heilsudýnur, rúmbotnar og rúmgaflar eru úr hráefnum sem eru laus við hættuleg eða skaðleg efni sem voru unnin með lágmörkun á umhverfisáhrifum að leiðarljósi.
  • Allur svampur sem Vogue notar í Lystadún-Snæland heilsudýnur, rúmbotna og rúmgafla er fenginn frá stærsta svampframleiðanda í heimi, Carpenter Co. Allur sá svampur er vottaður með Oeko-Tex Standard 100.