Uppselt
Vörumerki |
---|
VNR:
KAYO-005063
5.590kr.
Með Kayori hár- og líkamssápunni ert þú með allt í einni flösku í sturtunni eða baðinu. Sápan er mild gegn húð og hári þar sem hún er gerð úr náttúrulegum efnum og er 100% vegan og án alkóhóls, SLS, parabena og PEG. Sápuflaskan er með svarti pumpu sem er sápuskammtari.
Sápan er með Yuzu ilm sem er gamall japanskur sítrusávöxtur einnig þekktur sem „yuja“. Ilmur ávaxtanna dregur úr streitu, veitir slökun og hefur jákvæð áhrif á hjarta- og blóðrásarkerfið. Yuzu ilmlínan er hlý blómailmlína.
Flaskan er 500 ml.
Tilvalin gjöf eða til að gera vel við sig.
Kayori er hollenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2018 og leggur áherslu á sjálfbærni og verndun náttúru í vörum sínum.
Í vörulínu sinni er Kayori með fjölbreytt úrval vefnaðarvöru fyrir svefn- og baðherbergi, ilmvörur fyrir heimilið og hreinlætisvörur fyrir andlit og líkama.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.