4.390kr.

Múmínkrúsin Yellow var ein af fyrstu fjórum Múmínkrúsunum frá Arabia en hún var í framleiðslu á árunum 1990-1996. Undanfarin ár hefur verið talsverð eftirspurn eftir stærri Múmínkrúsum og ákvað Arabia því nýlega að kynna bollann aftur til sögunnar í nýrri stærð (40cl í stað 30cl).

Yellow krúsin sýnir Múmínmömmu við dagleg störf. Hún sagar eldivið, ber fram kaffi og býr til bát úr litlum viðarbút. Múmínmamma er harðdugleg, umhyggjusöm og skapandi.

Til á lager

Vörumerki

Arabia , Moomin

VNR: MOO-1062209

Hvaða íbúi Múmíndals ert þú? Taktu prófið hér!

Hinar sívinsælu Múmínvörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala.

Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini þar sem sumir voru fullir af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru (allir þó frábærir á sinn hátt).

Reglulega koma nýjar vörur í línuna, sumar í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta framhjá sér fara.

Hinar sívinsælu Múmín vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Einhverjir í kringum hana voru fullir af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru. Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta framhjá sér fara.Hinar sívinsælu Múmín vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Einhverjir í kringum hana voru fullir af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru. Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta framhjá sér fara.