Holm – Panna og bretti (27×17,5 – Steypujárn)

5.390kr.

Virkilega sniðug panna úr steypujárni með fallegu bretti úr hlyn undir, hentar undir afskaplega margt… Ertu að bjóða í mat og vilt bjóða nautið smart fram og halda því heitu eins lengi og mögulegt er? Þá er þetta pannan!
Glæsileg gjöf og eitthvað sem öllum finnst skemmtilegt að eiga!

In stock

Vörumerki

SKU: HLM-200366

Holm vörulínan inniheldur sósur, krydd og eldhúsbúnað sem hannaður er í samvinnu við danska kokkinn og sælkerann Claus Holm. Vörulínan endurspeglar ástríðu hans fyrir góðum mat og góðri upplifun í matargerð. Holm sjálfur hefur valið, prófað og samþykkt hverja einustu vöru og sérhvert smáatriði vörulínunnar. Með Holm vörunum færðu gott verkfæri til að leika þér að matnum þannig að máltíðin verði bragðgóð upplifun.

 

HOLM-línan er þróuð í samstarfi við danska matreiðslumanninn Claus Holm og byggir á ástríðu fyrir góðum mat og notalegri eldhúsupplifun. Hvert einasta eldhúsáhald hefur verið valið, prófað og samþykkt af Holm sjálfum með áherslu á gæði og notkunargildi.