| Vörumerki |
|---|
SKU:
KAU-KSO021114OM7
434.900kr.
Kapri hornsófinn er hannaður með skandinavískan einfaldleika og nútímalegan glæsileika að leiðarljósi. Ljóst, mjúkt áklæðið skapar létta og notalega stemningu sem passar í flest rými. Línurnar eru mjúkar og straumlínulagaðar sem gefur sófanum bæði létt en þó hlýlegt yfirbragð. Kapri er einstaklega þægilegur sófi með djúpum og mjúkum púðum sem bjóða upp á þægindi án þess að fórna útliti.
Áklæði: Omega 7 / Beige
Stærð: 272 x 160 x 74 cm
Hægri endi opinn
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.