Victor Vaissier – ilmstangir Verveine 25, 100ml

3.890kr.

Ilmstangirnar frá Victor Vaissier fylla rýmið af fáguðum og sígildum ilm. Þær eru gerðar úr náttúrulegum ilmolíum sem smjúga mjúklega út í loftið og fylla rýmið af dásamlegum ilm. Hver ilmur er hluti af arfleifð Victor Vaissier og endurspeglar franskan glæsileika og handverk frá uppruna merkisins í París árið 1889. Ilmstangirnar skilja eftir sig hlýjan, stílhreinan og tímalausan ilm.

Ilmur: Sætur og ferskur en smá tangy verbenu-ilmur með fersum kryddjurtum.
Stærð: 100 ml

In stock

Vörumerki

SKU: KOS-RD19
Victor Vaissier er lúxusmerki sem á rætur sínar að rekja til Parísar á síðari hluta 19. aldar. Stofnandinn Monsieur Vaissier var frábær ilmmeistari sem skapaði yfir tuttugu ógleymanlega ilmi, innblásna af ferðalögum sínum til Japan, Kongó og Samóaeyja. Í dag hefur merkið verið endurvakið í Svíþjóð undir stjórn Paul Hodann og heldur áfram arfleifð sinni með vönduðum sápum, kertum og ilmum. Allar vörur Victor Vaissier eru 100% vegan, laus við skaðleg efni og framleiddar með endurvinnanlegum umbúðum.