Vandað tau áklæði til bólstrunar frá þýska textílframleiðandanum Textum-Stoffe.
Ofið áklæðisefni með þéttu og slitsterku yfirborði sem gefur húsgögnum glæsilegt útlit og áferð.
Hentar vel í sófa, stóla, púða, höfuðgafla og aðra innréttingu.
Efni: 97% Polýester (PES), 3% Hör (LI)
Breidd: 142 cm ± 2%
Þyngd: 526 g/m² ± 5%
Þykkt: 1,35 mm ± 2%
Tegund: Ofið áklæði
Litur: Floyd 9516
Metravara