Vörumerki |
---|
VNR:
KAYO-0003307
14.490kr. Original price was: 14.490kr..5.796kr.Current price is: 5.796kr..
Ljúfur og léttur baðsloppur í tímalausri hönnun, tilvalinn fyrir afslöppun heima fyrir. Geisha baðsloppurinn frá Kayori er gerður úr 100% lífrænni bómull og hefur vöffluáferð sem gerir hann einstaklega mjúkan, léttan og andar vel. Efnið er OEKO-TEX® vottuð og GOTS vottað, sem tryggir að sloppurinn sé framleiddur með virðingu fyrir bæði náttúrunni og fólkinu á bak við framleiðsluna.
Sloppurinn er með stillanlegu belti og tveimur vösum og hentar jafnt fyrir baðið, spa-dagana, morguninn eða einfaldlega þegar þú vilt slaka á. Fallega mjúkur bleikur liturinn gefur sloppnum léttleika og ró.
Tilvalin gjöf eða smá lúxus sem þú átt skilið.
Stærð: small
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.
Til á lager