Nýtt
Vörumerki |
---|
VNR:
HN-1501020
22.800kr.
Alveg einstakur kollur ít náttúrulegum tekkviði. Kollurinn hefur 3 fætur, þvermál hans er 26 cm og hæðin er 40 cm. Hann virkar því einnig sem lítið hliðarborð, lampaborð, jafnvel sem náttborð eða fótahvíla.
Sem sæti þolir kollurinn allt að 110 kg (hann er frekar stöðugur en athugið að þriggja fóta sæti hefur aldrei sama stöðugleika og fjögurra fóta sæti).
Nettóþyngd kollsins er 7,3 kg
House Nordic er húsgagnaheildsala frá danmörku með gífurlega mikið úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum og innanstokksmunum sem skilar sér í vöruúrvalinu þeirra. Skandinavískur minimalismi er að sjálfsögðu mikið ríkjandi, en þó má líka finna innblástur úr mörgum öðrum hönnunarstefnum.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.