Nýtt
VNR:
TOP-80404-D-K1
19.900kr.
Stilhreinn og flottur eldhús- eða borðstofustóll. Stóllinn hefur þægilega svampsetu og bogadregna, svampklædda bakplötu. Stóllinn er svo klæddur gervileðri sem gott er að þrífa. Bakið hefur sauma en setan er slétt. Hér er stóllinn brúnn/svartur; í brúnu áklæði með svartan járnramma en áklæðið fæst í fleiri litum.
Stóllinn er frekar djúpur (dýpt sætis er um 45 cm) og breiður til setu en setbreiddinn er frá um 44 cm í 48 cm (breikkar út í átt að hnjám). Bakið nær 37 cm uppfyrir setu og er því í þægilegri hæð. Breidd bakstykkis er um 52 cm svo það nær að styðja vel við alla leið til hliða. Sethæð stólsins er 47 cm.
Stóllinn stendur svo á svörtum málmramma. En ramminn og fætur eru eitt heilt járnstykki.
Heildarstærð stóls:
Hæð: 83 cm
Breidd: 50 cm
Dýpt: 55 cm
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.