9.900kr.

Gjafasett sem inniheldur 3 mismunandi ilmkerti. Tilvalið er að endurnýta fallegu kertaglösin eftir að kertið hefur brunnið upp, til dæmis sem kaffibolla, teljós eða líitð ílát. Kemur í gjafakassa.

100% sojavax
Brennslutími 10 klst / 60 g fyrir hvert
Kveikur er úr bómull

Lyng ilmtónar: Appelsína, krydd, fjóla, blóm og kanill

 

Til á lager

Vörumerki

VNR: IH-4014
IHANNA HOME er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem var stofnað af Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur árið 2008, með tilkomu Krumma herðartrés. Fyrirtækið hannar og framleiðir hágæða hönnunarvörur með grafísku ívafi. Innblásturinn kemur úr okkar nærumhverfi. Markmiðið er að bjóða upp á vörur þar sem einfaldleiki, gæði og notagildi fara saman.