Schott Zwiesel er þýskt framsækið fyrirtæki sem hefur framleitt hagnýtar vörur með áherslu á hágæða vínglös í yfir 140 ár. Zwiesel er með einkarétt á svokölluðum Tritan® kristal sem er einstaklega sterkur kristall sem endist gríðarlega vel ásamt því að vera alveg ótrúlega tær. Glösin eru notuð af fagfólki í veitingabransanum og vínunnendum í yfir 120 löndum og eru fyrir þá allra kröfuhörðustu. Zwiesel leggur mikið uppúr fágaðri hönnun sem tryggir að bragðið skili sér fullkomlega til neytenda.
Zwiesel ‘SHOW’ – Viskíglös (33,4cl – 6 stk – Clear)
11.800kr.
Glös úr Show línunni frá Schott Zwiesel.
Viskíglösin eru 334ml, eru einstaklega glæsileg og eru hið fullkomna mál fyrir alvöru, eðal viskí.
Viskíglösin koma 6 saman og eru úr einstaklega sterkum Tritan® kristal. Glösin má setja í uppþvottavél.
Til á lager
Nánari vörulýsing