Beer Basic línan frá Schott Zwiesel er með sérhannaða lögun á glösunum sínum til að fullkomna upplifunina. Í glösunum er svokallaður Mousse punktur sem gefur froðunni rými til að þróast og haldast betur í drykknum sem tryggir að gæðin skili sér betur til neytanda.

KARTIO - Karafla (0,95L - Dark Grey)
12.390kr.

ALVAR AALTO - Vasi (9,5cm - Clear)
12.390kr.
Zwiesel ‘BEER BASIC’ – Hveitibjórglas (0,4ltr)
14.900kr.
Hveitbjórglösin úr Beer Basic línunni frá Schott Zwiesel minna óneitanlega á hin klassísku hveitibjórsglös sem við þekkjum öll, en eru með breiðari skál efst sem mjókkar aftur við toppinn til þess að magna upp bragðið á hveitibjórnum áður en þú tekur fyrsta sopann. Glösin taka 543ml og eru 18 cm á hæð og 8,4cm í þvermál. 6 glös í pakka.
Til á lager
Nánari vörulýsing
Um vörumerki
Schott Zwiesel er þýskt framsækið fyrirtæki sem hefur framleitt hagnýtar vörur með áherslu á hágæða vínglös í yfir 140 ár. Zwiesel er með einkarétt á svokölluðum Tritan® kristal sem er einstaklega sterkur kristall sem endist gríðarlega vel ásamt því að vera alveg ótrúlega tær. Glösin eru notuð af fagfólki og vínunnendum í yfir 120 löndum og eru fyrir þá allra kröfuhörðustu. Zwiesel leggur mikið uppúr fágaðri hönnun sem tryggir að bragðið skili sér fullkomlega til neytenda.
Ef þú ert með fyrirspurn varðandi vínglösin frá Zwiesel, endilega sendu okkur línu á vogue@vogue.is.