Danska vörumerkið Södahl býður upp á mikið úrval af fallegum textílvörum fyrir heimilið, svo sem rúmföt, borðdúka, viskastykki, handklæði, púða, teppi og fleira. Tískustraumar og sjálfbærni fara saman hönd í hönd hjá Södahl, en flestar þeirra vörur eru Oeko-Tex® vottaðar ásamt því sem allar barnavörur eru með hina vistvænu GOTS vottun.

BITZ - Græn Lukt m. LED kerti 17cm
10.595kr.

LEIMU - Lampi (24x16cm - Grey)
53.990kr.
Zone ‘CLASSIC’ – Þvottastykki 30x30cm (Grey)
995kr.
100% lífræn bómull.
GOTS vottun.
OEKO-TEX standard 100.
Lesið ávallt þvottaleiðbeiningar með vörunni.
Out of stock
VNR:
AS-410330335
Vöruflokkur: Gjafavara
Nánari vörulýsing
Um vörumerki
Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni, ásamt því að hreyfa við manni.