Violino® var stofnað árið 1991 og er leiðandi fyrirtæki í bólstrun á hágæða húsgögnum, þá sérstaklega sófum og stólum. Violino framleiðir sjálft allan svamp sem notaður er í húsgögnin þeirra en allt timbur flytur Violino inn frá Argentínu, Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fyrsta flokks tækjabúnaður er notaður við framleiðslu á öllum húsgögnum sem koma frá verksmiðju Violino í Kína. Violino leggur mikið upp úr því að framleiða hágæða, varanleg og sterkbyggð húsgögn úr slitsterku og góðu leðri. Nýlega hefur Violino hafið að framleiða armstóla og sófa úr einstaklega mjúkum velour (flauel) áklæðum í ótal mismunandi litum auk sófaborða og hliðarborða í miklu úrvali.
Violino ‘VGCF’ – Sporöskjulaga hliðarborð
117.800kr.
Svart sporöskjulaga hliðarborð frá Violino með svörtum stílhreinum löppum með smávægis brassi.
Out of stock
Nánari vörulýsing