







264.400kr.
Athugið að um sýningareintak er að ræða.
Stílhreinn og nútímalegur skenkur úr LATINA vörulínunni frá danska framleiðandanum Unique Living Furniture.
Glæsilegur eikar skenkur á svörtum stálfótum, með dökkri „espresso“ áferð og einstöku munstri á skápshurðum.
Sérstaða skenksins er rýmið sem er sérstaklega hannað fyrir vínáhugafólk, þar sem helst ber að nefna geymslurekka fyrir vínglös ásamt skúffum og hillurými fyrir ýmiss konar fylgihluti barþjónsins.
Bjóddu vinunum í heimsókn og heillaðu þá upp úr skónum með nokkrum vel hrærðum eða hristum kokteilum úr barskápnum góða – þetta er uppskrift að fullkominni kvöldstund.
Málin í cm: 129(H) x 90(B) x 45(D)
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf!
Einn heppinn áskrifandi fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið.
Dregið út mánaðarlega.
Með skráningu á póstlistann samþykkir þú að fá send einstaka tilboð, fregnir um nýjungar og fróðleik beint í pósthólfið þitt.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í tölvupóstinum frá okkur. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.