Teema borðbúnaðarlínan frá Iittala var hönnuð af Kaj Franck árið 1952. Vörulínan er í senn einföld, fjölhæf, endingargóð og tímalaus. Stellið er fáanlegt í nokkrum litum sem gaman er að raða saman og hún blandast einnig mjög vel með öðrum borðbúnaðarlínum frá Iittala.

Rúmgafl - 18 hnappar (Kitana - 11 litir)
75.700kr. – 143.900kr.

Bambus Rúmföt - White (140x200)
17.990kr.
TEEMA – Tiimi Djúpur diskur (20cm-white)
3.990kr.
Fallegur, einfaldur og tímalaus djúpur diskur úr Teema Tiimi borðbúnaðarlínunni frá Iittala, hönnuð af Kaj Franck. Góð stærð til að bera fram eitthvað gott með kaffinu, ávexti eða meðlæti á matarborðið.
Stærð disksins er 20cm.
Til á lager
Nánari vörulýsing