Taika borðbúnaðarlínan frá Iittala var hönnuð af Klaus Haapaniemi. Taika merkir töfrar á finnsku, en nafnið á vel við um þetta ævintýralega stell. Taika borðbúnaðurinn fæst í nokkrum litum sem gaman er blanda saman en einnig er fallegt að blanda Taika stellinu við aðrar borðbúnaðarlínur frá Iittala, Teema sem dæmi.

Rúmgafl - 17 hnappar (Floyd - 7 litir)
64.800kr. – 143.900kr.

Rúmgafl - 18 hnappar (Floyd - 7 litir)
75.700kr. – 143.900kr.
TAIKA Skál (0,6ltr-white)
4.590kr.
Taika vörulínan „töfrar“ á finnsku, lífgar uppá hugmyndaflugið með því að sameina lifandi list hönnuðarins Klaus Haapaniemi og hagnýta hönnun Heikki Orvola.
Tilvalið að blanda með öðrum litríkum og skemmtilegum hlutum úr Taika vörulínunni.
Tilvalin gjöf handa öðrum eða sjálfum þér.
Stærð skálarinnar er 0,6ltr.
Til á lager
Nánari vörulýsing