Svenska Living er nýtt og virkilega fallegt merki frá Svíþjóð.
Jólalínan þeirra er innblásin af skandinavískum straumum í bland við klassík. Mjúkar, hlýjar og huggulegar jólavörur eru einkennandi í línunni þeirra í ár.
Svenska Living er nú fáanleg hjá okkur í Vogue fyrir heimilið.