Maj Britt og Rie Bidstrup eru mæðgurnar á bakvið Medusa Copenhagen. Þær hafa í sameiningu búið til einstakan heim þar sem hátíðarhöld ráða ríkjum. Vörurnar eru handmálaðar, handmótaðar og hver hlutur er einstakur. Allar vörurnar eru gerðar með tilfinningar og eru hlutir sem þær mæðgur myndu vilja skreyta heimilin sín með.
Stytta af pandabirni (20cm)
6.990kr.
Stytta af pandabirni með tvær blöðrur frá dönsku hönnuðunum hjá Medusa. Stytturnar eru handgerða og handmálaðar og því er hver og ein stytta sértsök. Falleg í barnaherbergið.
Stærð styttunnar er 20cm.
Til á lager
Nánari vörulýsing