Kampavínsglösin frá Riedel henta fullkomlega fyrir eftirfarandi vín:
- Franciacorta, Champagne, Kōshū, Blanc de Blancs, Cava, Sekt, Sparkling Wine, Prosecco.
6.900kr. 5.865kr.
Kampavínsglösin frá Riedel eru engum lík og ættu að vera ómissandi hluti af safninu hjá öllum vín unnendum. Um er að ræða vönduð kristalglös úr Vinum línunni frá Riedel sem eru sérstaklega hönnuð til að ná fram því besta úr víninu. Lögun þeirra tryggir að bragð, lykt ofl. skilar sér sem best til neytenda svo upplifunin verður einstök. Glösin eru framleidd í vélum. Öll glös frá Riedel er óhætt að setja í uppþvottavélar.
Til á lager
Kampavínsglösin frá Riedel henta fullkomlega fyrir eftirfarandi vín:
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangVertu með þeim fyrstu sem fá að heyra af nýjum vörum og tilboðum.
Verður notað í samræmi við okkar persónuverndarstefnu