Primavera ‘APRON’ – Skemill (Seven 123/Dökkgrænn)

59.900kr.

Nettur skemill úr Apron línunni frá Primavera.
Skemillinn er úr dökkgrænu og afar mjúku, stungnu velúr áklæði og fer einstaklega vel með sófanum og stólnum úr þessari línu sem er innblásin af skandinavískum minímalisma.

Out of stock

Vörumerki

VNR: PR-108220904000SE123

Nettur og nútímalegur Apron fótskemill frá Primavera úr einstaklega mjúku dökkgrænu velour áklæði (seven 123) með dökkum viðar löppum. Skemillinn er fallega stunginn og alveg einstaklega nettur og fyrirferðalítill. 

Stærð: ​60x60x40cm