Búsáhöldin frá Pintinox eru þekkt út um allan heim fyrir frábær gæði og endingu. Pintinox hefur framleitt pönnur, potta og fleiri eldhúsáhöld úr hágæða hráefni á Ítalíu í meira en 80 ár og ættu engir kokkar, atvinnu- eða áhugamenn, að láta þessi frábæru áhöld framhjá sér fara.