OOhh Wave vörulínan er klassísk dönsk hönnun sem einkennist af öldulaga vörum þar sem hugsunin er að hlutir geti haft marga notkunarmöguleika.
Allar vörur úr keramík frá OOhh eru brenndar með notkun á sólarorku og endurnýtingu á vatni sem er mikilvæg leið til að auka sjálfbærni í framleiðslu á hönnunarvöru.
Vörurnar mega fara í uppþvottavél og þola hita í ofni. Vörurnar eru handgerðar.