VNR:
KAU-KSO019970 BO3
Aftur í vörulista

Tebis 3ja sæta Forza 5514
269.800kr.
Manri – Tungusófi 2ja sæta, hægri, ljós (Bonet 3 áklæði)
354.800kr.
Lítill en samt svo veglegur og virkilega fallegur tungusófi. Stílhreinn og þéttur, klæddur ljósu og viðkomumjúku áklæði.
Lengd: 225 cm
Dýpt: 160/100 cm
Hæð: 65 cm
Hægri tungusófi hefur tunguna hægra megin þegar þú stendur fyrir framan sófann og horfir á hann (sjá vörumynd). Þannig merkjum við sófana sem hafa fast horn eða tungu. Einhverjir sófar hafa þessa eiginleika færanlega en þegar orðin hægri eða vinstri eru hluti af vöruheiti er ekki hægt að setja sófann saman á annan hátt eða færa einingar.