fbpx
Óskalisti
Innskrá / Nýskrá
0 items 0kr.
Menu
0 items 0kr.
  • Tiltektardagar
  • Allar Vörur
  • Húsgögn
  • Rúm
  • Gjafavara
  • Mjúkvara
  • Vefnaðarvara
  • Gluggatjöld
  • Sérlausnir
  • Vörumerki
Smelltu til að stækka
Heim Gjafavara Skrautmunir Kerti Kerti Pillar (09 Oyster Pearl)
Kerti Pillar (31 White) 1.890kr. – 2.990kr.
Aftur í vörulista
Kerti Pillar (77 Caviar) 1.590kr. – 2.290kr.
ester & erik

Kerti Pillar (09 Oyster Pearl)

1.690kr. – 2.690kr.

Veldu Stærð Veldu Stærð

    Bæta á óskalista
    VNR: EE-Pillar09 Vöruflokkar: Kerti, Ýmislegt
    Deila:
    • Nánari vörulýsing
    • Um vörumerki
    Nánari vörulýsing

    Saga fjölskyldufyrirtækisins ester & erik er ástarsaga tveggja einstaklinga og ástríðu þeirra fyrir fallegum kertum og hágæða handverki. Eftir áratugalangan draum um að bjóða upp á fyrsta flokks og einstaklega vönduð kerti hófu hjónin Ester og Erik Møller framleiðslu á þeim árið 1987 í bænum Silkeborg í Danmörku. Frá upphafi hafa þau einungis notast við náttúruleg hráefni úr hæsta gæðaflokki og er kennimerkið þeirra, með litla hjartanu í miðjunni, orðið heimsfrægt sem merki um gæði, vönduð vinnubrögð og að sjálfsögðu handgerð kerti sem eiga sér enga líka.

    Efni: Kertið er búið til úr 100% lyktarlausu paraffín vaxi frá einum virtasta vax framleiðanda Evrópu. Kertið er framleitt í verksmiðju ester & erik í Danmörku, og þráðurinn er úr 100% bómull.

    Fótur: Fótur kertisins er keilulaga, sem þýðir að kertið passar í langflesta kertastjaka.

    Sjálfslökkvandi: Kertið er sjálfslökkvandi, þannig að loginn deyr út u.þ.b. 2-3 sentímetrum frá botninum (til að gæta alls öryggis þá mælum við hinsvegar með að skilja aldrei eftir logandi kerti án eftirlits).

    Góð ráð: Við mælum með að nota kertaslökkvara til að slökkva á kertum. Þetta kemur í veg fyrir reyk og tryggir að engin glóð verði eftir í þræðinum. Kertaslökkvari kæfir logann algjörlega og þá helst þráðurinn líka heill.

    Fyrir lökkuð kerti, eða kerti með gull eða silfur húðun, er mikilvægt – eftir að slökkt hefur verið á kertinu með kertaslökkvara – að fjarlægja ysta lag lakksins frá dældinni í kringum þráðinn þannig að hægt sé að kveikja á kertinu aftur án vandræða.

    Til að tryggja það að kertið brenni sem best mælum við með að halda þræðinum stuttum, hafa a.m.k. 10cm á milli kerta, og forðast það að hafa kertin fyrir ofan ofn og forðast dragsúg.

    Um vörumerki
    Saga fjölskyldufyrirtækisins ester & erik er ástarsaga tveggja einstaklinga og ástríðu þeirra fyrir fallegum kertum og hágæða handverki. Eftir áratugalangan draum um að bjóða upp á fyrsta flokks og einstaklega vönduð kerti hófu hjónin Ester og Erik Møller framleiðslu á þeim árið 1987 í bænum Silkeborg í Danmörku. Frá upphafi hafa þau einungis notast við náttúruleg hráefni úr hæsta gæðaflokki og er kennimerkið þeirra, með litla hjartanu í miðjunni, orðið heimsfrægt sem merki um gæði, vönduð vinnubrögð og að sjálfsögðu handgerð kerti sem eiga sér enga líka.

    Við erum á Instagram!

    • Forsíða
    • Verslun
    • Opnunartímar
    • Hafa samband
    • Sendingarleiðir
    • Um okkur
    • Skilmálar
    533-3500

    Síðumúli 30, 107 Reykjavík

    462-3504

    Hofsbót 4, 600 Akureyri

    Loka
    • Opnunartímar
    • Tiltektardagar
    • Allar vörur
    • Vörumerki
    • Húsgögn
      • Borð
        • Borðstofuborð
        • Hliðarborð
        • Náttborð
        • Sófaborð
      • Hirslur
        • Hillur
        • Skápar
        • Skenkar
      • Ljós
        • Borðlampar
        • Loftljós
        • Ljósaperur
        • Standlampar
      • Sófar
        • Áklæðasófar
        • Kollar & Skemlar
        • Leðursófar
        • Svefnsófar
        • Tungusófar
      • Stólar
        • Barstólar
        • Borðstofustólar
        • Hægindastólar
      • Allt á veggina
        • Snagar
        • Speglar
    • Rúm
      • Heilsurúm
        • Stillanleg Heilsurúm
        • Heilsudýnur
        • Yfirdýnur
        • Rúmbotnar
        • Barnadýnur
      • Fylgihlutir
        • Rúmgaflar
        • Rúmfætur
        • Stuðningspúðar
    • Gjafavara
      • Baðherbergisvörur
        • Baðvörur
        • Geymslulausnir
        • Handklæði
        • Hreinlæti
        • Snyrtivörur
        • Speglar
      • Borðbúnaður
        • Áhöld & Tól
        • Diskar
        • Glös
        • Leirtau
        • Lín
        • Matargerð
        • Skálar
        • Vínglös
      • Ilmur
        • Ilmkerti
        • Ilmsprey
        • Heimilisilmur
      • Jólavara
        • Jólaservíettur
      • Skrautmunir
        • Blómapottar
        • Borðskreytingar
        • Kertastjakar
        • Kerti
        • Vasar
        • Veggskreytingar
    • Mjúkvara
      • Baðherbergið
        • Baðmottur
        • Handklæði
      • Eldhúsið
        • Borðtuskur
        • Diskamottur
        • Dúkar
        • Ofnhanskar
        • Svuntur
        • Viskastykki
        • Servíettur
      • Stofan
        • Gólfmottur
        • Púðar
        • Teppi
      • Svefnherbergið
        • Heilsukoddar
        • Lök
        • Rúmföt
        • Sængur
        • Stuðningspúðar
      • Fatnaður
        • Bolir
        • Buxur
        • Fylgihlutir
        • Sloppar
    • Vefnaðarvara
    • Gluggatjöld
    • Sérlausnir
      • Svampur
        • Bólstrun
        • Kaldsvampur
        • Þrýstijöfnunarsvampur
        • Sérstærðir
      • Sérsmíði
        • Rúmbotnar
        • Rúmgaflar
        • Dýnur
        • Barnadýnur
        • Yfirdýnur
        • Leikskóladýnur
        • Ferðavagnadýnur
        • Stuðningspúðar
    • Sendingarleiðir
    • Um okkur
    • Hafa samband
    • Skilmálar
    • Persónuverndarstefna
    Karfa
    Loka

    FRÍ HEIMSENDING Á GJAFA OG MJÚKVÖRU EF VERSLAÐ ER FYRIR 15.000 EÐA MEIRA

    Sign in
    Loka

    Gleymt lykilorð?

    Ekki með notendanafn?

    Búa til aðgang

    Skráðu þig á póstlista Vogue og fáðu nýjustu fréttir og tilboð!

    Vertu með þeim fyrstu sem fá að heyra af nýjum vörum og tilboðum.

    Verður notað í samræmi við okkar persónuverndarstefnu

    Kerti Pillar (09 Oyster Pearl)

    1.690kr. – 2.690kr. Setja í körfu
    Bæta á óskalista
    Verslun
    Óskalisti
    0 items Karfa
    Mínar síður