


5.390kr.
Kayori Yu handklæðalínan er gerð úr 100% lífrænni bómull og er framleitt samkvæmt ströngum stöðlum GOTS gæðamerkisins. Þetta tryggir að varan innihaldi ekki óæskileg efni. Yu handklæðalínan er framleidd með þeim hætti að handklæðin verða sérstaklega mjúk, létt og þorna fljótt. Handklæðin innihalda fallega breiða brún efst og neðst og eru styrkt á hliðinni þannig að þau halda vel lögun sinni þrátt fyrir marga þvotta. Merki Kayori er ofið í brúnina efst á handklæðinu sem gefur handklæðunum lúxus og stílhrein áhrif. Handklæðin hafa lykkju til upphengis á baðherberginu. Yu handklæðalínan er fáanlegt í 8 mismunandi litum.
Sturtuhandklæðið er 70x140cm að stærð.
Tilvalin gjöf eða til að prýða heimilið.
Kayori er hollenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2018 og leggur áherslu á sjálfbærni og verndun náttúru í vörum sínum.
Í vörulínu sinni er Kayori með fjölbreytt úrval vefnaðarvöru fyrir svefn- og baðherbergi, ilmvörur fyrir heimilið og hreinlætisvörur fyrir andlit og líkama.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf!
Einn heppinn áskrifandi fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið.
Dregið út mánaðarlega.
Með skráningu á póstlistann samþykkir þú að fá send einstaka tilboð, fregnir um nýjungar og fróðleik beint í pósthólfið þitt.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í tölvupóstinum frá okkur. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.