Kayori – Ilmsett – Sanddaruuddo (50ml – 2 stk)

5.390kr.

Þetta ilmsett frá Kayori inniheldur tvær litlar glerflöskur með ilmstöngum með Sandaruuddo ilm. Sandaruuddo er ljúffeng rjómalöguð blanda af sandelviði með svörtum pipar, jasmín og Patchouli. Djúpur lakkrísilmur er róandi og er því oft notuð í hugleiðslu til að róa hugann.

Glerflöskurnar eru ferhyrndar og eru 50 ml á stærð og gefa ilm í 2 mánuði. Þessi stærð hentar vel í minni rými eins og á baðherbergi.

Tilvalin gjöf eða til að gefa heimilinu góðan ilm.

Out of stock

VNR: KAYO-004530

Kayori er hollenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2018 og leggur áherslu á sjálfbærni og verndun náttúru í vörum sínum.

Í vörulínu sinni er Kayori með fjölbreytt úrval vefnaðarvöru fyrir svefn- og baðherbergi, ilmvörur fyrir heimilið og hreinlætisvörur fyrir andlit og líkama.