11.595kr.

Söngfuglinn Ernst er nefndur eftir pabba Kay Bojesen og er úr máluðu beyki.

Söngfuglinn hannaði Kay Bojesen árið 1950, með innblástur frá fuglunum sem heimsóttu hann á veröndina, og nefndi þá eftir fjölskyldumeðlimum sínum.

Fuglarnir fóru ekki í framleiðslu fyrr en fyrst árið 2012 og voru þeir þá endurskapaðir og framleiddir eftir gömlum ljósmyndum úr myndaalbúmi fjölskyldunnar.

Out of stock

VNR: KAY-39407