Uppselt
Vörumerki |
---|
VNR:
HEI-KAY-39206
15.995kr.
Flóðhesturinn frá Kay Bojesen er fyrir þá sem vilja frumlega leið til að skreyta borð eða heimili.
Flóðhesturinn var
upprunalega framleiddur árið 1955 til þess að geyma blýantinn á skrifborði Kay
Bojesen. Hann hefur nú verið endurgerður og er hann nú stærri og málaður
með krítarmálningu þannig að hægt er að skrifa á hann stutt
skilaboð, skemmtilegar myndir eða minnisatriði. Kay Bojesen (1886-1958) var danskur silfursmiður sem var jafnframt einn af þekktustu og virtustu hönnuðum Dana og varð hann heimsfrægur fyrir að gera fallegar trévörur með sál. Hann er hvað þekktastur fyrir apann en margar af hans hugmyndum voru hugsaðar til að gera líf barna meira skapandi og skemmtilegt. Síðustu ár hefur hönnun hans verið mikið verið notuð til að fegra og lífga uppá heimili út um allan heim.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.