Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.

Rúmgafl - 17 hnappar (Floyd - 7 litir)
58.900kr. – 130.800kr. 47.120kr. – 104.640kr.

Rúmgafl - 18 hnappar (Floyd - 7 litir)
68.800kr. – 130.800kr. 55.040kr. – 104.640kr.
KASTEHELMI Glas (30cl-darkgrey-4stk)
7.190kr.
Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.
Kastehelmi glösin koma í tveimur útfærslum, hefðbundin 30 cl og 26 cl glös á fæti.
Glösin eru nú fáanleg í litnum Dark Grey, en liturinn mun koma í staðinn fyrir litinn Grey og verður hann hluti af vöruvali Iittala næstu árin. Dark grey er hátíðlegur og glæsilegur litur en grái liturinn er mest seldi liturinn í öllum vöruflokkum Iittala.
Til á lager
Nánari vörulýsing
Um vörumerki
Since 1881, Iittala has been dedicated to inspiring better living. What began as a glass factory in a small village in Iittala, Finland has grown into an internationally known brand that has played a decisive role in defining the Nordic way of life.
The cornerstones of Iittala’s design are timeless aesthetics, high quality and functionality. We believe people should have the right to expect their design items to last a lifetime and that Iittala items never go out of style. Our designs are made to be used, day in and day out, for generations to come.