4.893kr.

Jólatré frá Medusa, 30cm og grænt í litinn

Til á lager

Vörumerki

VNR: MEA-13012
Medusa Copenhagen hannar og skapar með hjartanu og er fyrir alla með ímyndunarafl, húmor og eru full af lífsgleði. Verið velkomin í heim þar sem að litagleði og skemmtileg hönnun ræður ríkjum. Maj Britt og Rie Bidstrup eru mæðgurnar á bakvið Medusa Copenhagen. Þær hafa í sameiningu búið til einstakan heim þar sem hátíðarhöldin eru besti tími ársins. Vörurnar eru handmálaðar, handmótaðar og hver hlutur er einstakur. Allar vörurnar eru gerðar með hlýju í hjarta og eru hlutir sem þær mæðgur myndu vilja skreyta heimilin sín með.