Iittala er finnskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir skrautmuni og borðbúnað fyrir heimili. Saga Iittala hófst árið 1881, en til að byrja með framleiddi fyrirtækið margskonar glervörur. Í byrjun 20. aldar færði fyrirtækið út kvíarnar með því að hefja framleiðslu á leirvörum og síðar á stálvörum. Hugmyndafræði Iittala er mótuð að miklu leiti eftir hönnuðinum Kaj Franck sem sagði að allir hlutir ættu að vera nytsamlegir, endingargóðir og hagnýtir.
Iittala – Skál (21cm – Dotted grey)
3.690kr.
Teema borðbúnaðarlínan frá Iittala var hönnuð af Kaj Franck árið 1952. Vörulínan er í senn einföld, fjölhæf, endingargóð og tímalaus. Stellið er fáanlegt í nokkrum litum sem gaman er að raða saman og hún blandast einnig mjög vel með öðrum borðbúnaðarlínum frá Iittala.
Til á lager
Nánari vörulýsing
Um vörumerki
Since 1881, Iittala has been dedicated to inspiring better living. What began as a glass factory in a small village in Iittala, Finland has grown into an internationally known brand that has played a decisive role in defining the Nordic way of life.
The cornerstones of Iittala’s design are timeless aesthetics, high quality and functionality. We believe people should have the right to expect their design items to last a lifetime and that Iittala items never go out of style. Our designs are made to be used, day in and day out, for generations to come.