Sápan inniheldur ekkert óþarfa vatn og er því rjómakennd og þétt. Áferð sápunnar og notalegur ilmur gera hana að uppáhalds vöru hvers heimilis! Sápan ilmar af appelsínublómi, kókoshnetu og vanillu og er í 300 ml flösku. Sápan er framleidd í umhverfis- og gæðavottaðri verksmiðju í Svíþjóð.